Ert þú að leita að okkur?
Are you looking for us?

Hlutastörf og full störf í boði á ýmsum sviðum
Við erum að bæta við teymið okkar, bæði á Teríunni Brasserie og Múlabergi Bistro&Bar en báðir staðir eru reknir af sömu eigendum og teymi.
Við erum með magnað og fjölbreytt teymi og okkur vantar að bæta í hópinn.
Við hvetjum öll sem hafa mikinn áhuga á þjónustustörfum, vilja hafa gaman í vinnunnni og vilja bæta í reynslubankann.
Reynsla er kostur
en áhugi á starfinu sem þú sækir um er lykilatriði
– það skiptir okkur öllu máli.
STÖRF Í BOÐI
ÞJÓNN Í SAL - HLUTASTARF
Unnið er á kvöldin og um helgar.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Við erum að leita að kröftugum þjónum sem hafa mikinn metnað fyrir þjónustustarfi og vilja styrkja teymið okkar ennþá frekar.
Lágmarksaldur: 17 ára
MORGUNVERÐUR - HLUTASTARF & FULLT STARF
Við erum að bæta við A-manneskjum í hressan hóp morgunverðarteymis. Í boði er hlutastarf og fullt starf. Unnið er á vöktum frá kl 6 eða 7 á morgnanna.
Rík þjónustulund er skilyrði og vilji fyrir að gera þessa fyrstu máltíð dagsins bestu mögulegu upplifun fyrir gesti okkar.
Helstu verkefni eru uppstilling á morgunverðarhlaðborði, undirbúningur matvæla, þjónusta við gesti í veitingasal og uppsetningu á sal.
ELDHÚS - HLUTASTARF
Unnið er á kvöldin og um helgar.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Við leitum að metnaðarfullum einstakling sem hefur áhuga á matreiðslu.
ÞRIF - HLUTASTARF
Shift schedule per agreement, between 06:00/08:00 and 14:00.
Previous experience in similar roles is an advantage but not a requirement.
We are looking for a responsible individual who can work independently while following procedures and hygiene standards with care and attention to detail.
– This job is well-suited to someone who has another job, is studying remotely, or has other commitments, as the working hours may fit well on certain days each month.