top of page
TILBOÐ
Í apríl og maí eru allskonar tilboð á Teríunni!
Það styttist í að við fögnum eins árs afmæli og því verður
mikið um að vera í aðdraganda þess
30.apríl-31.maí ætlum við að bjóða upp á allskonar tilboð alla opnunardagana okkar (mið-sun)
Bottomless brunch er svo auðvitað
í boði alla daga frá 11:30

bottom of page