top of page
TILBOÐ
.png)
FOCACCIA FIMMTUDAGAR
Alla fimmtudaga frá 11:30-21:00 eru okkar vinsælu focaccia lokur á sérstöku tilboði.


SKÓLATILBOÐ - MIÐVIKUDAGA
Alla miðvikudaga er skólafólk með 25%
afslátt af öllum matseðlum.
Aðra daga eru það 10%
VALENTÍNUSARTILBOÐ 14.-15.FEB
Sérstakur 3ja rétta seðill á tilboði í tilefni valentínusardagsins ásamt freyðivínsglasi.


KONUDAGSTILBOÐ 23.FEB
Léttur 3ja rétta konudagsseðill, freyðivín
og tónleikar hjá nágrönnum okkar á Múlabergi
bottom of page